NÝJUSTU FRÉTTIR

SOLOPRENEUR: Erasmus+ verkefni sem hvetur til atvinnusköpunar á dreifbýlum svæðum Evrópu

2020-02-10

Þekkingarnetið átti sinn fulltrúa þegar samstarfsaðilar í SOLOPRENEUR verkefninu funduðu á frönsku eyjunni Martinique í Karabíska hafinu nú á dögunum. Verkefnið er fjármagnað af Erasmus+, samstarfsáætlun Evrópusambandsins. Samstarfsað...

SOLOPRENEUR í Pescara á Ítalíu

2019-05-30

30. maí síðast liðinn funduðu starfsmenn Þekkingarnets Þingeyinga með samstarfsaðilum sínum í Evrópuverkefninu SOLOPRENEUR í strandbænum Pescara á Ítalíu. Verkefnið er fjármagnað af Erasmus+. Samstarfsaðilar í verkefninu eru 8 talsins o...

Þekkingarnet Þingeyinga tekur þátt í upphafsfundi Evrópuverkefnisins SOLOPRENEUR í Brussel.

2019-01-17

Þann 17. og 18. janúar sat starfsmaður Þekkingarnets Þingeyinga upphafsfund (Kick-Off meeting) í Evrópuverkefninu SOLOPRENEUR ásamt fulltrúum frá 8 samstarfsaðilum sem koma frá 5 löndum (Belgíu, Kýpur, Frakklandi, Ítalíu og Spáni). Verk...