SOLOPRENEUR Þjálfun




Til að sjá athugasemdir vinsamlega halið niður PowerPoint skjalinu.

Samhengi hlutana og hringrás frumkvöðlastarfsins
See all courses    |   Námskeiðsmat    |    Demo   |           |    Hlaða niður efni: / / /

HRINGRÁS FRUMKVÖÐLASTARFSINS

Mikilvægi stefnumótunarSmellið hér til að lesa 
Mikilvægi stefnumótunar í frumkvöðlastarfiSmellið hér til að lesa 
ÁSKORANIR OG FERLAR VIÐSKIPTAGREINDAR

ViðskiptagreindSmellið hér til að lesa 
Ferli markaðsvaktarinnarSmellið hér til að lesa 
ÁHERSLUR STEFNUMÖRKUNAR

Áherslur stefnumörkunarSmellið hér til að lesa 
Dæmi um forrit sem notuð eru í stefnumörkunarvinnuSmellið hér til að lesa 
 Lykilorð:

Úthugsuð áform, ofgnótt upplýsinga (infobesity), kaizen aðferðin, Deming Wheel aðgerðaskífan, óformlegt stefnumótandi frumkvæði, strategísk hringrás, stefnumótandi upplýsingaöflun, verkfæri til upplýsingaöflunar


 Markmið:

Á þessu námskeiði lærir þú hvernig á að nýta og forgangsraða þekkingu þinni og innsæi sem frumkvöðull, hvernig á að auka og stýra skilningi þínum á markaðnum og bæta stefnumótandi ákvarðanatöku. Í stuttu máli sagt: - þekktu hugmyndina um ,,úthugsuð áform" (e. strategic watch) - greindu og veldu þær stoðir sem gagnast þínum áformum best


 Lýsing:

Þetta námskeið markar fyrstu skrefin fyrir alþjóðlega nálgun og mikilvægi viðskiptaupplýsinga fyrir frumkvöðlastarf: frá sköpun til útþenslu starfseminnar.