SOLOPRENEUR Þjálfun
Til að sjá athugasemdir vinsamlega halið niður PowerPoint skjalinu.

Leiðsögn um umgjörð frumkvöðlastarfs í Evrópu
See all courses    |   Námskeiðsmat    |    Demo   |           |    Hlaða niður efni: / / /

ESB SJÓÐIR OG TÆKIFÆRI FYRIR FRUMKVÖÐLAEINYRKJA 

Hvernig framkvæmdarstjórn ESB aðstoðar frumkvöðlaeinyrkjaSmellið hér til að lesa 
Evrópskur klasasamvinnuvettvangurSmellið hér til að lesa 
Stuðningur ESB fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: COSME-áætluninSmellið hér til að lesa 
BÓKHALD, LAGALEGAR KRÖFUR OG SKILYRÐI VEGNA FJÁRSTUÐNINGS

Bókhald, lagaleg skilyrði og kröfur vegna fjárstuðnings Smellið hér til að lesa 
Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur Smellið hér til að lesa 
Einfalda leiðin Smellið hér til að lesa 
REKSTRARLEGAR KRÖFUR OG FLÆÐISSTJÓRNUN

Gerð grunnstoða fyrirtækisinsSmellið hér til að lesa 
 Lykilorð:

ESB verkfæri, fjárhagsstuðningur ESB, lítil og meðalstór fyrirtæki, COSME áætlun, stjórnunarskilyrði, lagaskilyrði, skilyrði opinbers fjárhagsstuðnings, kröfur um skipulag


 Markmið:

Í lok þessa hluta verður þú fær um að... · Notfæra þér tækifæri frumkvöðlaeinyrkja innan ESB · Ná yfirsýn yfir bókhalds-, laga og fjárstuðningskröfur sem ESB leggur á sjálfstætt starfandi fyrirtæki · Ná betri flæðisstjórnun í rekstrinum


 Lýsing:

Þessi hluti er gagnlegur fyrir einyrkjafrumkvöðla vegna þess að hann ber kennsl á öll þau tækifæri og þætti sem nauðsynlegir þykja til uppbyggingar. Hlutinn byrjar á aðferðum og tækjum sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins styðst við (til dæmis COSME verkefnið). Þá er gerð grein fyrir bókhalds-, laga og fjárstuðningskröfur sem ESB leggur á sjálfsætt starfandi fyrirtæki. Þær eru mismunandi frá einu landi til annars en þökk sé samræmdum reglugerðum eiga mörg atriði víða við. Að lokum eru gagnleg ráð og gátlisti fyrir flæðisstjórnun.