SOLOPRENEUR Þjálfun
Til að sjá athugasemdir vinsamlega halið niður PowerPoint skjalinu.

Markaðssetning fyrir einyrkja    
See all courses    |   Námskeiðsmat    |    Demo   |           |    Hlaða niður efni: / / /

STAFRÆN MARKAÐSSETNING

Stafræn tækni í markaðssetninguSmellið hér til að lesa 
AÐ SKAPA TENGSL VIÐ FRAMTÍÐAR VIÐSKIPTAVINI MEÐ STAFRÆNNI TÆKNI

SamsfélagsmiðlarSmellið hér til að lesa 
GÓÐIR NETSIÐIR OG MARKAÐSSAMSKIPTI Á NETINU (SKILMÁLAR Á SAMSKIPTAMIÐLUM)

NetsiðirSmellið hér til að lesa 
Skilmálar á samfélagsmiðlumSmellið hér til að lesa 
AÐ STJÓRNA ÍMYND SINNI OG ORÐSPORI Á NETINU

Stafrænt orðspor okkarSmellið hér til að lesa 
 Lykilorð:

Markaðssetning, stafræn tækifæri, vefsíður, samfélagsmiðlar, netsiðir


 Markmið:

Á þessu námskeiði munum við kynna hugtakið „markaðssamskipti“ og sérstaklega „stafræn markaðssetning“. Við munum læra hvernig stafræn tækni getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar í gegnum netið og hvernig á að nota samfélagsmiðla í þágu fyrirtækisins.


 Lýsing:

Þetta námskeið greinir frá helstu atriðum í markaðssamskiptum og greinir frá stafrænni tækni sem ætlað er að bæta markaðsáætlanir okkar. Við kynnum þessi atriði og útskýrum hvernig eigi að beita þeim í viðskiptum. Sömuleiðis greinum við frá tengslanetum sem myndu auka dreifingu vörunnar. Við verjum hluta kennslunnar til netsiða, sem er mál sem þarf að taka tillit til núorðið þegar við erum í samskiptum á netinu . Við teljum einnig mikilvægt að viðhalda góðu orðspori og við gefum nokkur ráð um það.