SOLOPRENEUR Skýringar á texta

TEXTASKÝRINGAR:
STARFSHÆFNI

SKILGREINING:

Starfshæfni er skilgreind samkvæmt European Centre for the Development of Vocational Training (Cedefop) í Skills Panorama Glossary sem: sambland af ákveðnum atriðum (svo sem sérfræðiþekkingu og hæfniþáttum) sem gerir einstaklingum kleift að fá vinnu, halda sér í vinnu og taka framförum á vinnuferlinum.