SOLOPRENEUR ÞJÁLFUN

SOLOPRENEUR Námsefnið er aðal afrakstur SOLOPRENEUR verkefnisins. Það mun samanstanda af 10 námskeiðum sem verða sérstaklega hönnuð fyrir einstaklinga sem hafa á huga á að búa til sín eigin atvinnutækifæri í gegnum frumkvöðlastarfsemi. Í námskeiðinum verður lögð áhersla á koma þeirri hæfni, þekkingu og verkfærum til einstaklinganna sem skilgreind voru í IO2.

Áhersla SOLOPRENEUR verkefnisins er á mökuleika einstaklinga til að skapa sér sín eigin atvinnutækifæri til að bæta lífsgæði sín, persónulega sem og atvinnulega, í dreifðari byggðum evrópum

Tilgreind atriði eru eftirfarandi

 • 1) Frumkvöðlastarf
  • > Um hvað málið snýst
  • > frá atvinnuleysi til frumkvöðuls: hugarfarsbreytingin
  • > Skýrar viðskiptatillögur
 • 2) Samskipti og samstarf
  • > Eiga í samskiptum gegnum stafræna tækni
  • > – Að nálgast mögulega viðskiptavini í gegnum stafræna tækni
  • > Góð netsamskipti
  • > Umsjón með sinni stafrænu sjálfsímynd og oðrspori
 • 3) Frumkvöðlastarf í fyrirtækjum einyrkja
  • > Þróa viðskiptamódel og tillögur
  • > Árangursríkar áætlanir í viðskiptum
  • > Hvaða netúrræði eru sjálfsstyrkjandi?
 • 4) Úrræði og verkfæri frumkvöðulsins

FYLGIST MEÐ!