NÝJUSTU FRÉTTIR

Þekkingarnet Þingeyinga tekur þátt í upphafsfundi Evrópuverkefnisins SOLOPRENEUR í Brussel.

2019-01-17

Þann 17. og 18. janúar sat starfsmaður Þekkingarnets Þingeyinga upphafsfund (Kick-Off meeting) í Evrópuverkefninu SOLOPRENEUR ásamt fulltrúum frá 8 samstarfsaðilum sem koma frá 5 löndum (Belgíu, Kýpur, Frakklandi, Ítalíu og Spáni). Verk...